Við erum lítil stofa og verslun staðsett í Síðumúla 34 og erum við að bæta við okkur fleiri fagmönnum. Rýmið er tilvalið fyrir hársnyrta, augnhár, snyrti-, förðunar- & naglafræðinga
Viltu vera memm?
Það sem við bjóðum fagmönnum okkar
- 100+ gel litir sem leigendur hafa aðgang að
- Fastir afslættir á fagvörum
- Tækifæri til að skapa sér aukatekjur með viðskiptavinum
- Sanngjörn leiga með þrifum
- Aðgangur að Noona
Til leigu er:
- 1 herbergi
- 2 hársnyrtistólar
- 2 förðunarstólar
- 1 naglaborð