
Jamal verlsun
Karitas Cosmetics er eigandi Jamal.is, en fyrirtækið var stofnað 11.08.2020 af
förðunar og naglafræðinginum Karitas Ósk Þorsteinsdóttir.
Karitas Cosmetics er heildsöluverslun ásamt snyrtistofu sem sérhæfir sig í fagvörum
fyrir snyrtifræðinga og þeirra sem njóta áhuga tengt fegurðar og heilsu.
Jamal er netverslun sem selur vörur frá Heildsöluverslun og snyrtistofu Karitas Cosmetics.
Jamal þýðir fegurð á arabísku.
Eigandi Jamal.is, Karitas Ósk Ahmed Þorsteinsdóttir hefur starfað við ýmislegt tengt snyrti-iðnaðinum í yfir 15 ár og hefur víðtæka þekkingu á hinum ýmsu greinum snyrtifræðinnar.
Karitas segjir að það sé mikilvægt að endurmennta sig, snyrtiiðnaðurinn sé í stöðugri uppbyggingu og það séu kröfur fyrirtækisins að vera ávallt með hágæða vörur sem standast kröfur nútímans.