COOL - After Sun Oil
COOL - After Sun Oil
110ml
COOL - After Sun Oil
110ml
COOL After Sun Oil inniheldur myntu olíu fyrir ferskleikann, Morgunfrúar olíu fyrir endurnýjun húðar, Argan og gúrku olíu fyrir raka og margar aðrar nærandi olíur.
Náttúruleg Innihaldsefni
MORGUNFRÚAR OLÍA
Morgunfrúar olían hefur róandi og endurnýjandi áhrif á húð sem hefur verið í sól. Olían endurheimtir raka húðar, kemur í veg fyrir þurrk, örvar endurnýjun húðfrumna og minnkar pirring. Hún verndar viðkvæma húð gegn skaðlegum áhrifum umhverfisins, vindi og sólargeislum. Þökk sé sótthreinsandi og bólgueyðandi eiginleikum hennar hjálpar það að róa margs konar húðvandamál, bruna og skordýrabit.
ARGAN OLÍA
Argan olía er algeng í sólarvarnar vörum. Hún endurnýjar húðina eftir að hafa verið í sól, verndar hana gegn þurrk eftir sól og vind og andoxunararefnin í henni hægja á öldrunareinkennum.
AGÚRKU OLÍA
Þekkt fyrir rakagefandi eiginleika, olían úr agúrku fræjum er frábær í húðvörur sem hlúa að húðinni eftir að hafa verið í sólinni. Mild, kælandi og fer hratt inn í húðina. Olían endurnýjar húðina, bætir teygjanleika hennar og hægir á öldrunareinkennum. Ríkt af vítamínum og andoxunarefnum, oleic sýru og linoleic sýru, sem verndar húðina gegn áhrifum af sindurefnum.
KÓKOS OLÍA
Klassískt innihaldsefni í COCOSOLIS vörunum, kókosolía er ein besta náttúrulega olían. Smáar sameindirnar gera það að verkum að húðin drekkur olían vel í sig. Húðin fær jafnari áferð af brúnku, á sama tíma nærir hún húðina og gefur henni raka. Einstaklega rík af andoxunarefnum, örvar collagen framleiðslu sem gerir húðina teygjanlegri.
KAKÓ SMJÖR
Kakó smjör er lífrænt og kaldpressað. Það verndar húðina gegn skaðlegum geislum sólar, róar þurra og pirraða húð og gefur húðinni jafnari brúnku. Smjörið er ríkt af Vítamín E og fleiri vítamínum og steinefnum. Oláin nærir vefi og bætir endurnýjun húðar.
VIRK INNIHALDSEFNI ®
Náttúruleg innihaldsefni með léttari áferð sem tryggir að olían fari hratt inn í húðina. Með framúrskarandi rakagefandi eiginleika. Kemur frá hágæða ólívu olíu.
JOJOBA OLÍA
Jojoba olía hefur merkileg áhrif á húðina, gefur henni djúpan raka og örvar endurnýjun hennar. Hún er með bólgueyðandi eiginleika og auðgar húðina af náttúrulegum vítamínum og steinefnum. Efnasamsetning þess er næstum eins og í húðfitu, sem gerir henni kleift að frásogast hratt án þess að skilja eftir sig leifar af olíu eða valda ofnæmisviðbrögðum.
VÍTAMÍN E
Vítamín E er framleitt náttúrulega af húðinni til að halda henni heilbrigðri og teygjanlegri. Kemur í veg fyrir þurrk i húðinni. E vítamín er einnig náttúrulegt rotvarnarefni og andoxunarefni, vel þekkt fyrir getu sína til að berjast gegn sindurefnum. Þetta dýrmæta vítamín hefur öflug endurnýjunaráhrif og örvar frumuendurnýjun. Það hefur einnig rakagefandi áhrif, endurheimtir raka og ferskleika húðarinnar.
-
Soothes the skin after exposure to the sun or solarium, moisturizing it deeply, revitalizing and nourishing it. - Applied daily, it makes your skin silky smooth, soft, tight and elastic.
- Raw, natural, organic ingredients only.
- A special mix of nine raw, natural, organic oils, enriched with vitamin E.
- Suitable for delicate or sensitive skin.
- A natural source of vitamins, minerals, bio-active ingredients and antioxidants.
- Fresh minty aroma.
DESCRIPTION
Expect tenderly hydrated and regenerated skin. COOL After Sun Oil soothes the skin after exposure to the sun or solarium, moisturising it in depth, revitalising and nourishing it. Applied daily, it makes your skin silky, smooth, soft, tight and elastic. COOL After Sun Oil contains mint oil to refresh, Calendula oil for intensive revitalisation, Argan and Cucumber oil for hydration, and many other precious nourishing oils.
Absolutely natural and specially formulated, it contains only high-quality, raw, cold-pressed organic oils. It has an aromatherapy effect, thanks to the mint oil.
“Fragrant, tender and gentle to your skin, it will revitalise your brain, relax your muscles and wake up all your senses. Just relax and enjoy its fragrance!“
Deila
In stock
View full details