COCOSOLIS
ROSE Purify & Nourish Oil Cleanser
ROSE Purify & Nourish Oil Cleanser
Couldn't load pickup availability
ROSE Purify & Nourish Oil Cleanser
ROSE olíuhreinsir, hentar vel sem fyrsta skrefið í tvöfaldri hreinsun. Olían hreinsar óhreindindi í húðinni og skilur hana eftir hreina, mjúka og nærða. Við mælum með ROSE andlitsfroðunni sem seinna skrefið.
INNIHALDSEFNI
Hreinsiolía, mótuð úr Bulgarian Rosa Damascena absolute, rakagefandi olíur og náttúrulegt E vítamín. Hún hreinsar ekki aðeins húðina heldur nærir og endurnýjar húðina.
BULGARIAN ROSA DAMASCENA ABSOLUTE
Þykkni úr blómum búlgarsku Rosu Damascena. Dýrmætt innihaldsefni sem róar, er rakagefandi og endurnærir húðina. Mildur ilmur hennar slakar á og lyftir andanum.
APRIKÓSU OLÍA
Mýkir og nærir húðina með vítamínum. Bætir áferð húðar og gerir hana bjartari.
KÓKOS OLÍA
Fer vel inn í húðina, djúpur rakagjafi og skilur húðina eftir mjúka og nærða.
CASTOR OLÍA
Virkar sem rakagjafi og er bólgueyðandi. Hreinsar húðina, hjálpar til við að hreinsa stíflaðar húðholur og kemur í veg fyrir acne útbrot.
SQUALANE
Er fita sem finnst í húðinni og hefur gríðarlega rakagefandi eiginleika. Viðheldur jafnvægi í húðinni af squalane sem er nauðsynlegur hluti húðarinnar og stuðlar að unglegra útliti.
NÁTTÚRULEG E VÍTAMÍN
Öflugt andoxunarefni sem vinnur gegn öldrun húðarinnar og styður við náttúrulegt bataferli húðarinnar.
HVAR: andlit, háls og bringu
HVENÆR: á kvöldin til að fjarlægja óhreinindi, farða og sólarvörn.
HVERNIG: 1. Nuddaðu olíunni á þurra húðina. 2. Bleyta upp í vörunni með smá vatni og nudda betur. 3. Hreinsa vel með köldu vatni. 4. Halda áfram með skref tvö í tveggja skrefa húðhreinsunni. Við mælum með ROSE andlitsfroðunni.
AFHVERJU ER MÆLT MEÐ 2 SKREFA HREINSUN?
Tvíhreinsun er aðferð sem hreinsar farða, óhreindi og húðina. Á sama tíma kemur það jafnvægi á húðina og stuðlar að heilbrigði hennar ásamt því að bæta virkni húðvara sem koma á eftir. Gott er að fjarlægja allan farða af með einum hreinsi og svo annan hreinsi til þess að hreinsa húðina.
Deila
Low stock
View full details

