Skip to product information
1 of 4

Jamal.is

SET BRONZE - Solis Medium & Self Tanning Mitt

SET BRONZE - Solis Medium & Self Tanning Mitt

Regular price 11.890 ISK
Regular price Sale price 11.890 ISK
Sale Uppselt
Taxes included.

Brúnkufroðan Solis Medium

Froðan gefur náttúrulegan djúpan lit sem aðlagast vel að húðinni án allra appelsínugula tóna. Liturinn kemur samstundis þegar borið er á húð en þróast að fullu næstu 8 klukkustundirnar. Útkoman er falleg og jöfn brúnka sem endist í 7-10 daga.

Þornar fljótt. Auðvelt að bera á húð. Klístrast ekki.
Náttúruleg og nærandi innihaldsefni.
Náttúrulegt, plöntubundið DHA.
Vegan & Cruelty free.
Hentar fyrir andlit og líkama. Alla húðtóna og húðtýpur.

Ekki má gleyma með dásamlegum ilm.

1. Fyrir bestan árangur mælum við með að djúphreinsa húðina 24 klst fyrir notkun.
2. Fyrir notkun skal bera rakagefandi krem á þurr svæði, svosem ökkla, hné, olnboga og handabök.
3. Hristist vel fyrir noktun. Borið á hreina og þurra húð í hringlaga hreyfingum. Við mælum eindregið með að nota brúnku hanskann frá Cocosolis.
4. Bíða þar til húðin er orðin þurr áður en farið er í föt.
5. Fyrir bestu niðurstöður þarf að leyfa litnum að þróast í 2-8 klst áður en skolað. Því lengur sem þú bíður því dekkri verður liturinn.

ATHUGIРGeymt á þurrum, köldum stað. Gæti blettað ljós föt. Útvortis notkun.

Við mælum með að ofnæmisprófa sig fyrir fyrstu notkun.
Notist ekki á húð með sárum.
Þessi vara inniheldur ekki sólarvörn og verndar ekki húðina gegn sólbruna.

Góð ráð fyrir betri endingu

Fyrir dekkri og endingarbetri lit bera á 2 umferðir. Hinsvegar fyrir fyrstu notkun mælum við með 1 umferð og sjá hvernig það hentar.
Til að viðhalda fallega litnum lengur að bera rakagefandi krem á líkamann daglega.
Ef þú berð reglulega á þig brúnku, þá er gott að fjarlægja allan lit áður en borið er á aftur til að tryggja jafna áferð.

SELF-TANNING MITT HANSKINN

Dásamlegi brúnku hanskinn okkar frá Coco Solis hefur notið mikilla vinsælda um alla Evrópu. 

  • 1. Auðveldur í notkun. Tryggir jafna, rákalausa áferð.
  • 2. Verndar hendur gegn brúnku blettum.
  • 3. Gerður úr lúxus flauelsmjúku efni.

  • 4. Hægt að setja hann í þvottavélina! 

    • Hvernig er best að nota hanskann?
    • Dælið æskilegu magni af sjálfbrúnku í hanskann.
    • Notaðu langar, hringlaga hreyfingar til að dreifa froðunni jafnt á hreina húð.

 

In stock

View full details